Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2011

VILHJÁLMUR OG HÚSTÖKUFÓLKIÐ

Ég sé að nokkrir vefmiðlar (http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/5578)  hafa tekið upp pistil þinn frá í gær um árás Vilhjálms Egilssonar á Jóhönnu og ykkur hin í ríkisstjórninni.

LAUNAFÓLKI HÓTAÐ

það er rétt sem þú segir í pistli þínum um hótanir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann hefur í hótunum, ekki bara við ríkisstjórnina.

TAKK FYRIR AÐ GEFAST EKKI UPP!

Sæll Ögmundur.. Var að lesa óbótaskammir í þinn garð frá lesanda síðunnar, Friðjóni Steinarssyni sem er með vægast sagt undarlegar hugmyndir um vinstrimennsku.

GEGN EITRI

Tollararnir okkar í flugstöðinni eru hetjur í mínum augum fyrir að reyna sitt besta í niðurskurði að vernda börnin okkar fyrir eiturbyrlurum.

SVIKARAR OG AULAR!

Lilja og Atli eru þau einu, í VG, sem ég get haft einhverja virðingu fyrir. Þau eru sannir vinstri sinnar, sem ekki vilja svíkja sína kjósendur.

REGLUSTRIKU-FASISMI

Sótt er að Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráherra, vegna mannaráðninga. Ekki er þar allt sanngjarnt. Tvennt vil ég nefna af því tilefni.

STYÐJUM ATLA TIL ÞINGSETU

Þetta hefur RÚV, visir.is,smugan.is, eyjan.is og fleiri miðlar ekki talið sér fært að birta. Líklega vegna þess að það hentar ekki.

GETUR KONA EKKI BROTIÐ JAFNRÉTTIS-LÖG?!

Sæll aftur Ögmundur, Ég vil fyrst taka fram að ég er ekki einn af þessum körlum sem er pirrast á konum og jafnréttislögum.

SPURNINGAR VAKNA UM GÆÐASTJÓRNUN

Ég horfði á Jóhönnu tjá sig um ráðningu á vegum forsætisráðuneytis í 10 fréttum sjónvarps í gærkvöldi.

SAMMÁLA ATLA OG LILJU

Kæri Ögmundur.... Ég var að horfa á samtalið við Lilju Mósesdóttur, Atla Gíslason og Árna Þór Sigurðsson í Kastljósi.. Ég vil lýsa yfir við þig kæri vinur, að ég er sammála Lilju og Atla og hefði viljað að fleiri hefðu tekið sömu ákvörðun! Hver veit nema að svo verði áður en langt líður.  Það er algjör skömm af núverandi ríkisstjórn og ekki hægt að líða svik hennar og undirferli lengur í öllum mikilvægustu málum þjóðarinnar, já,,,, jafnvel landráð!  Vg er aðeins hjálparflokkur alþjóða kratanna og virðist algjörlega afvegaleiddur.  Það er hvorki þjóðræði né þingræði.