
UM BYSSUR, ESB, ICESAVE OG FLEIRA
28.10.2014
Byssuvæðing lögreglunnar er eitt furðulegasta mál sem upp hefur komið á undanförnum árum. Það er hápunkturinn á þeirri aðferð núverandi ríkisstjórnar að taka ákvarðanir án þess að bera eitt eða neitt undir þjóðina.