
LÖMUÐ ÞJÓÐ EÐA LÖT!
31.03.2017
Hvort skyldi vera að Íslendingar séu latir og værukærir eða að þjóðfélagið sé orðið lamað eftir kaghýðingu undangenginna ára?. Þjóðin horfiur sljóum augum á hrægammasjóði kaupa bankakerfið af sjálfum sér á meðan þjóðin tekur bakföll yfir 15 ára gömlum blekkingarleik sem allir vissu út á hvað gekk - alla vega í grófum dráttum.