Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2004

Framsóknarmengið

Samkvæmt frétt í Fréttablaðinu í dag, sunnudaginn 29. ágúst, er m.a. haft eftir Valgerði Sverrisdóttur, viðskipta- og iðnaðarráðherra, varðandi sölu Símans :Valgerður segir að málið hafi ekki verið tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi og henni virðist engin hreyfing vera á því.

Fyrst taka þau hálendið og svo taka þau...

Getur réttlæti verið sértækt? Eða er réttlæti eðli máls samkvæmt almennt? Um hvað er réttlæti annars? Er það um að allir megi vinna eftir getu og uppskera eftir þörfum? Eða er það um að leyfa einstökum hæfileikum að fá að njóta sín og uppskera ríkuleg laun? Leggur uppfylling réttlætis fyrir hinn almenna mann hömlur á sérstaklega duglega einstaklinga? Ríkir réttlæti í geitungabúi eða mauraþúfu eða hjá árangursríkri þjóð? Skilar réttlæti árangri? Er réttlæti það sama og samúð? Er réttlæti og jafnrétti það sama? Allar þessar grundvallarspurningar vakna við hina framsæknu umræðu í Framsóknarflokknum nýverið.

Hvað var á pylsunni?

Yfirleitt hafa Íslendingar mikinn metnað og ég held að óhætt sé að segja að oft sýnir þjóðin þann metnað í verki.

Frábærum ráðherra sparkað

Sæll Ögmundur Í VG gefið þið ykkur út fyrir að vera jafnréttissinnar. Ég verð að segja að heldur finnst mér þið þegja þunnu hljóði þegar verið er að fótumtroða rétt kvenna í Framsóknarflokknum.

Vill friða framsóknarmann

Friðum Framsókn!! Þar sem ekki var hægt að friða Kjárahnjúka. Væri þá hægt að friða eins og einn framsóknarmann, td.

Friðhelgi fyrir fræga

Sæll Ögmundur. Ég ætla ekki að bera framm neina spurningu til þín, en lýsa yfir stuðningi að ríkt og frægt fólk fái að vera í friði fyrir látum og hamagangi fjölmiðla og ljósmyndara.

Þegar Framsókn hverfur

Sæll ÖgmundurÞá er ég kominn heim eftir langt og mikið frí. Einhverja athygli vakti vísa  sem ég orti í framhaldi af skoðannakönnun, þar sem Framsókn virtist ætla að hverfa. Vísan hefur allavega ratað víða og orðið tilefni skrafs og skrifa.

Stórsjór í tebolla?

Sæll Ögmundur Hvernig vilt þú að ráðherralið Framsóknarflokksins verði eftir 15. september? Finnst þér ekki skipta máli hvernig ráðherrabekkurinn verður skipaður? Kveðja, Guðbjörn Sæll Guðbjörn og þakka þér bréfið með fyrirspurn þinni.

Ekki bara bjór og brennivín, við verðum líka að drepa

Tvær tilvitnanir, önnur vegna bjórauglýsinga á strætóskýlum og hin vegna auglýsina á strætó.“Hinn aðilinn sem ég vil nefna er Reykjavíkurborg sem lætur bjórfyrirtæki nota strætóskýlin til að auglýsa bjór og fara þannig á bak við landslög.

Mikilvæg umræða er hafin

Stórskemmtileg og djúp umræða er að hefjast vegna ákvörðunar Eimskipa að hætta strandflutningum. Hinn margfrelsaði og reyndar ágæti penni, Guðmundur Magnússon skrifar af því tilefni leiðara í Fréttablaðið, málgagn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.