Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Nóvember 2002

Vilja fá að vera með í stríði

Heill og sæll Ögmundur.Nú berast fréttir af yfirvofandi stórauknum framlögum úr sameiginlegum sjóðum okkar Íslendinga til NATÓ.

BSRB tryggi persónuvernd

Komdu sæll Ögmundur.Ég hlustaði með athygli á viðtalið við þig í morgunútvarpinu í gær um persónuvernd. Sjálf er ég í BSRB og er mjög ánægð með að samtökin skuli taka þetta málefni upp og hvet til þess að að haldið verði áfram á þessari braut.

R-listinn virði samninga

Sæll Ögmundur. Þú ert einn af þeim fáu stjórnmálamönnum sem ég hef haft trú á. Því langar mig til þess að spyrja þig hvort þér finnist ekki óþægilegt að þinn flokkur skuli vera aðili að R.lista samstarfinu núna þegar R.borg virðist ekki ætla að standa við hluta úr kjarasaming er gerður var við St.Rv í byrjun árs 2001 og gilda átti til 30.nóv 2005.Sigurbjörn HalldórssonKomdu sæll Sigurbjörn.Það er ámælisvert undir öllum kringumstæðum og hver sem í hlut á ef ekki er staðið við gerða samninga.

Gagnagrunnurinn og ráðherrann

Komdu sæll Ögmundur.Ég vil þakka þér fyrir að krefjast þess á Alþingi í gær að lögin um gagnagrunn á heilbrigðissviði verði endurskoðuð.

Listskreyttir bankar

Komdu sæll Ögmundur.Var ekki nokkuð til í því hjá Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra þegar hún benti á það á Alþingi að engum væri greiði gerður að taka málverkin út úr bönkunum.

Um listaverkaránið í bönkunum

Bara að minna þig á ef þú bendir á gleymsku annara vegna málverka Landsbankans þá benda 4 fingur á þig sjálfan.