Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2023

VAXTAFÁRIÐ

Nú er vandi og vond er spá/sem verkalýð ei hressti/ Þeir mættu nú allir fara frá/ sem fikta við stýrivexti ...

DELLU-STJÓRNMÁL

Ef flóttamenn stjórnina fella/fær Katrín hurðum að skella/kveður Íhalds koppinn/öll saman skroppinn/enda var þetta eintóm DELLA! ...

ÓFÆRT AÐ LÁTA REKA Á REIÐANUM!

Sæll Ögmundur mér finnst þetta ágætt innlegg hjá þér um vatnið, þetta var sakleysisleg frétt í blaðinu en í raun er um mikið grundvallarmál að ræða. Eiga íslenskar náttúruauðlindir að ganga kaupum og sölum á alþjóðamarkaði, eða eignarrétturinn að færast til erlendra aðila? Um þetta er lítið rætt. Mér er enn í fersku minni ...