
SLÍTUM STJÓRNMÁLA-SAMSTARFI VIÐ BANDARÍKIN!
31.07.2014
Alveg er ég hjartanlega sammála þér að ef slíta á stjórnmálasamstarfi við ríki út af þjóðarmorðinu á Gaza þá á að byrja á Bandaríkjunum sem halda hlífisskildi yfir Ísrael.