17.11.2024
Elsa Benediktsdóttir
... Ég ólst upp við að á Íslandi værum vopnlaus þjóð og var ég afar stolt af því. Í dag vilja ráðamenn okkar setja milljarða árlega í 4 ár til að styrkja hernaðarbandalagið Nató til að halda upp stríði á norðurslóð. Þessi fjárhæð kæmi sér svo sannarlega vel í að styrkja innviði landsins ...