Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2011

ÓSKAÐ VIÐBRAGÐA

Sæll Ögmundur. Ég óska efti viðbrögðum frá þér vegna pistils Steinars Immanuels, sem þú birtir á síðu þinni.

OFBELDI Á VEGUM RÍKISINS!

Sæll Ögmundur.. Ég heyrði í þér á Bylgjunni um daginn þar sem þú varst að tala um ofbeldi og það yrði ekki liðið hér í okkar samfélagi, mikið rosalega er ég sammála þér og vil í því tilliti tala um ofbeldi sem almennir borgarar eru beittir af innheimtstofnunum, af fjámálafyrirtækjum og af vörslusviptingu í skjóli Ríkisssins Sýslumanna.

STÖÐVIÐ ESB SKRÍPALEIKINN!

Sæll minn kæri Ögmundur. Í ráðherraliði VG sé ég þig einan færan um að lemja nú kröftuglega í borðið og stöðva þennan skrípaleik sem heitir vangaveltur um hugsanlega aðild að ESB.

ÞARF JÓHANNA MEIRI VÖLD?

Mér fannst  gott gagnrýnið bréf Árna V hér á síðunni hvað varðar þær hugmyndir í Stjórnlagaráði að þingið kjósi forsætisráðherra beint . Þetta er að mínu mati sama valdstjórnarhyggjan og birtist í hugmyndum sem núna liggja fyrir þinginu og ganga út á  að efla vald forsætisráðherra.

ENN UM NJÓSNIR

Takk fyrir svarið. 1. Erlendum lögreglumönnum er ekki heimilt að starfa á Íslandi nema með leyfi stjórnvalda, þannig að ef þetta var löglegt þá er það vegna þess að Ríkislögreglustjórinn heimilaði það.

HVENÆR FÁ ÖRYRKJAR SÍNA KJARABÓT?

Hvað veldur því að öryrkjar fái ekki hækkun bóta sinna um næstu mánaðarmót eins og þorri landsmanna fær samkvæmt nýjustu kjarasamningum ?. Steinar Immanúel Sörensen. . Sæll.

VILLULJÓS FRÁ STJÓRNLAGARÁÐI?

Nú er stjórnlagaráðið farið að birta hugmyndir sínar. Í dag var rætt um það í fjölmiðlum að þingið myndi kjósa forsætisráðherra.

AÐ SKILJA OG MISSKILJA

Kæri Ögmundur.. Eftir að hafa lesið svar þitt við grein Árna sem birt var á Smugunni þá efast ég um að þú skiljir að fullu hversu alvarlegt málið er.

ÓSKAÐ EFTIR VIÐBRÖGÐUM

Sæll og heill.. Það væri mjög áhugavert að heyra viðbrögð þín við þessum athugasemdum. http://www.smugan.is/pistlar/penninn/arni-finnsson/nr/5953 . Kkv.

ANNAR ÞUSAÐI, HINN SAUP HVELJUR

Agndofa er ég búinn að hlusta á og fylgjast með skrifum um flóttamannamálin í fjölmiðlum. Ég hef séð hvernig reynt er að tala niður allt gott sem gert er og gera allt tortryggilegt.