
SÖGULEGUR OG TÁKNRÆNN FÁNI !
31.12.2006
Góði Ögmundur ... Mér þótti gleðilegt að sjá ykkur Pétur Kristjánsson hlið við hlið þar sem þú tókst við íslenskum fána frá Pétri, fallegasta fána í heimi, tákni íslensku þjóðarinnar! Þetta er orðin merkilegur, sögulegur og táknrænn íslenskur fáni Ögmundur, íslenskur fáni sem núverandi ríkisstjórn gat ekki fundið neinn stað fyrir.