Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Til hamingju með daginn.        Kæri vinur!!. . Nú sjötugur ´ann segist vera. og sennilega er rétt. En ellina mega ýmsir bera. Ögmundur gerir það létt.. . Afmælisbarnið okkar er. yndislegur drengur. Mikla kosti maðurinn ber. og mikill vinafengur.. . Góður drengur gleðjast má. ´onum gengur allt í haginn. Ögmundur vinur afmæli á. og heldur uppá daginn.. . Góður vinur gleðjast á. gleði fyllir daginn. Því ellina ekki allir fá. kemst ekki í bæinn!!!. . Hér ástandið er ekki gott. einhver flensuskítur. Eftir lyfjatökur og læknaplott. til lítils er nýtur.. Pétur Hraunfjörð

Á AFMÆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,. endar víst með tapi.. Innri maður yngist vel,. oft að sama skapi.. Kári

HUGSAÐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö. samt gefurðu lítið eftir. Ævikvöld eignist eflaust tvö. Þar ekkert ykkur heftir!! . . Sjö áratugi þraukaðir þú. í van-þakklátu striti. Ögmundur heilræði hafðu nú. og gerðu eitthvað af viti.. Pétur Hraunfjörð . . .