Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2016

BARÁTTAN VERÐUR AÐ FARA FRAM UTANDYRA

Alþingi er vonlaust og verður alltaf meira og meira vonlaust!. Nú þarf að taka slaginn utandyra! Það er ekkert annað í stöðunni.. Fótgönguliði.

ÞARF EKKI AÐ STALDRA VIÐ?

Ég hlustaði á eldhúsdagsumræðurnar og varð enn meira hugsi yfir því að þú ætlir að hætta á Alþingi Ögmundur.

AFLANDSEYJA TIL ...

Gammar stunda glæfraspil,. græðgi ræður lífi.. Aflands flytja eyja til,. auðæfi og þýfi.. Kári

VIÐBÓT UM DUBAI

Örlítil viðbót við grein Sveins Elíasar Hanssonar. Bjarni Ben. hefur ekki sagt okkur í hverju hið stórfellda tap hans á fasteignaviðskiptum í Dubai er fólgið.

SÚ TILFINNING AÐ EINHVER VAKI

Við þessi tíðindi er ekkert minna en Biblíutilvitnun sem hæfir, mér kemur í huga spámaðurinn Jesaja og orð hans á ögurstundu "Vökumaður, hvað líður nóttinni?" Það eru stórtíðindi þegar þingmaður af stærðargráðu Ögmundar hverfur af vaktinni einmitt þegar allir samningar um rétt og rangt, gott og illt, fagurt og ljótt, svart og hvítt eru lausir, ekki aðeins hér á landi heldur sýnist manni það eiga við um heiminn allan.

MAÐUR KEMUR EKKI Í MANNS STAÐ

Oft er haft á orði að maður komi í manns stað. Þar með á að skiljast að mannabreytingar skipti engu höfuðmáli.

EKKI NÚ!

Ég tel þig baráttumann með rödd sem ekki má hljóðna á Alþingi. Mitt mat er að ekki sé rétti tíminn að hætta nú.