
HVERS Á ÓTTARR AÐ GJALDA?
30.12.2016
Okkur er sagt að þýska tímaritið Spiegel stingi upp á því við lesendur sína að velja Birgittu Jónsdóttur, Pírata, sem einn af helstu stjórnmálaleiðtogum heims á árinu sem er að líða, ásamt þeim Pútín, Trump og fleira yfirburðafólki.