HJÓLREIÐABRAUTIR Í VEGALÖG ?
01.12.2006
Þessu er beint til þín, Ögmundur, sem þátttakanda í forvali Vg 2.des næstkomandi: Kæri frambjóðandi. Munt þú koma til með að beita þér fyrir því að hjólreiðabrautir komist í vegalög, svo hjólreiðar verði raunhæfur samgöngukostur í þéttbýli? Kær kveðja,Heimir ViðarssonSæll.