Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2015

ÁHUGALEYSI UM FJÁRAUSTUR

Ég sé að innanríkisráðherra hefur upplýst þig í formlegu svari að starf Rögnu-nefndarinnar svokölluðu um framtíð Reykjavíkurflugvallar að reikningurinn sé kominn í 35 milljónir og enn sé starfinu ekki lokið því á skorti "formlegar veðurmælingar" á Skerjafirði.

ENGAN ÁRÓÐUR FYRIR LYFJANEYSLU

 Ég minnist þess þegar ég mörgum sinnum heimsótti frænda minn í Bandaríkjunum á níunda áratugnum, hann stundaði  þar sérnám í dýrasjúkdómum, hve oft hann vakti þá athygli mina á lyfjaauglýsingum í útvarpi og sjónvarpi.

GÓÐ GREIN KÁRA

Sammála þér Ögmundur um grein Kára um auðlindirnar og eignarréttinn. Hún er frábær!. Sunna Sara.

GULLKERIÐ

Gjaldheimtu Jón Gunnarsson. ei getur til friðs verið. Nú einkavinur hans eigir von. að sekta við Gull-Kerið.. Pétur Hraunfjörð           .

ANDSTAÐA BEGGJA FYLKINGA VIÐ RAMMAÁTLUN

Um áratugaskeið hafa helstu rök virkjanasinna og náttúruverndarsinna, þegar tekist er á um virkjun eða vernd, verið þau að nauðsynlegt sé að flokka virkjunarkosti á faglegan hátt, annað hvort vernda viðkomandi náttúru eða virkja, gera rammaáætlun.

ÁHUGAVERÐ SLÓÐ

Hvað líður ályktun gegn veru okkar í Nato? Hér er linkur á áhugaverða grein og video http://www.globalresearch.ca/terrorism-is-made-in-the-usa-the-global-war-on-terrorism-is-a-fabrication-a-big-lie/5435816 . Birgir Rúnar Sæmundsson. . . Sæll.

VERÐBÓLGUBÁL

Já víst er það vandamál. að venjast þessu hokri. Ef bankar æsa verðbólgu bál. með bónusum og okri.. . Bölvað er banka okrið. Þeir berja landanum á. Heimilin líða fyrir hokrið. en halda svo landinu frá.. . Pétur Hraunfjörð

UMRÆÐULEYSI?

Sæll Ögmundur. Menn hafa ekki viljað ræða verkföllin hjá heilbrigðisstéttunum. Það kemur mér á óvart. Þessi verkföll eru mjög óvægin og ekki skánar þetta með verkfalli hjúkrunarfræðinga.

REYNT VERÐI AÐ SEMJA ÁÐUR EN SAMNINGAR RENNA ÚT

Auðvitað á að haga kjaraviðræðum þannig að þær fari stöðugt fram allan ársins hring með skipulegum hætti þannig að reynt verði að ná niðurstöðu ÁÐUR en kjarasamningar eru lausir.

VITLAUS ÓLI

Andskoti er allt orðið spillt. á fátt má orðið stóla. þeir ferlega fóru mannavillt. að fangelsa vitlausan Óla.. . Pétur Hraunfjörð