20.11.2018
Ögmundur Jónasson
Ég get, fyrir mitt litla líf, ekki skilið hvernig á því stendur að ekkert virðist vera aðhafst vegna gegndarlausra jarðakaupa erlendra ríkisborgara á Íslandi. Allt er hljótt og ekkert fréttist af aðgerðum til að stöðva þetta. Og á meðan kaupa þeir sem geta það sem þá langar í og Íslendingar sem gjarnan vildu eignast jarðeignir en ráða ekki við að keppa við auðuga safnara, horfa magnlausir á. Ég skil vel að ... Halldóra