"OG ÞAÐ SEGI ÉG SEM KVEN-RÉTTINDA-KONA"
24.08.2016
Ég hef í forundran fylgst með umærðunni í kjölfar ummæla þinna á þá lund að stundum sé reynt að nota kynferði sjálfum sér til framdráttar og þá ekki síst til að skjóta sér undan því að axla ábyrgð í erfiðum málum. Þetta er alveg hárrétt.