Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2016

"OG ÞAÐ SEGI ÉG SEM KVEN-RÉTTINDA-KONA"

Ég hef í forundran fylgst með umærðunni í kjölfar ummæla þinna á þá lund að stundum sé reynt að nota kynferði sjálfum sér til framdráttar og þá ekki síst  til að skjóta sér undan því að axla ábyrgð í erfiðum málum. Þetta er alveg hárrétt.

ÞÁ FYRST TRÚI ÉG Á MÓDELIÐ

Ég er sammála því að binda leyfilegan launamun í 1 á móti 3. Ég er sammála þér að auðvitað er þetta hægt ef vilji er til þess.

SAMI RASSINN UNDIR ÖLLUM?

Eftir að hafa kynnt mér vaxtabótamálin, og skerðingarnar sen þar koma nú um stundir vegna hækkunar fasteignamats (sem er bara tala á blaði) þá hefði verið rökréttast að kenna framsóknaríhaldinu um allt þetta.