
ÁHRIFARÍKT VOPN GEGN HRYÐJUVERKUM !
01.04.2006
Morgunblaðið greindi frá því á dögunum að Fídel Kastró Kúbuleiðtogi lætur brenna nærföt sín í stað þess að þvo þau þar sem hann óttast að eitur verði sett í þau til þess að ráða hann af dögum.