
LÝÐRÆÐISRÍKIÐ ÍSLAND VERÐUR AÐ STANDAST SAMANBURÐ
30.07.2011
Kæri Ögmundur.. Ég hef ennþá trú á því að þú sért ekki í "klúbbnum" þrátt fyrir að Ólafur Þvagleggur sé ennþá starfandi - Ég hef raunar komist að þeirri niðurstöðu að það hljóti að vera erfitt fyrir heiðarlegan mann að stýra þessu ráðuneyti, og komast á snoðir um viðbjóðinn í lokuðu og læstu skúffunum.