21.10.2010
Ögmundur Jónasson
Mikið var og hafðu þökk fyrir! . Íslensku gjaldþrotalögin eru smánarblettur á lagasafni þjóðarinnar. Lögin gera einstaklingum ókleift að byrja upp á nýtt, einstaklingum sem til dæmis hafa vegna veikinda eða af ástæðum sem þeir réðu engu um, misst atvinnu sína, ævisparnað og fjárfestingar og sem (vegna glórulausrar peningastjórnar landsins) eiga oft minna í heimilum sínum en þeir skulda.