27.01.2009
Ögmundur Jónasson
Sæll félagi og vinur. . Það er gaman að annars vegar hvernig stjórnmálamaður og hins vegar hinn almenni kjósandi lítur á málin. Formaður VG gefur Viðskiptaráðherra ½ prik fyrir afsögn hans en maðurinn á götunni fagnar því að í fyrsta sinn í sögu lýðveldisinns segir ráðherra af sér vegna kröfu frá fólkinu á götunni. Þarna finnst mér koma í ljós megin munur á þér og öðrum stjórnmálamönnum. Þú ert ekki bara í sambandi við þröngan hóp sem er sammála þér í einu og öllu. Þú hlustar á fólk með mismunandir skoðanir og dregur svo þínar ályktanir af þeim. Annað sem ég er að velta fyrir mér. Hvers vegna liggur VG svona á að komast í stjórn? Af hverju bíðið þið ekki eftir kosningum? Þær verða í síðasta lagi 9.