13.06.2003
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur.Oftast er ég ósammála málflutningi og afstöðu Davíðs Oddssonar og Björns Bjarnasonar, en ég virði skoðanir þeirra eins og annarra og viðurkenni fúslega að Björn Bjarnason er sá borgaralegi stjórnmálamaður íslenskur sem býr yfir hvað víðtækastri þekkingu á utanríkismálumÍ Morgunblaðinu er minnt á, fyrir tilstilli Björns Bjarnasonar, vandræðin sem Helmut Schmidt rataði í á áttunda áratugnum þegar hann tók að sér að berjast fyrir því að skammdrægum nifteindarsprengjum yrði komið fyrir í Vestur-Evrópu.