
SPURT OG SVARAÐ
27.05.2024
Þú ferð mikinn með fullyrðingum um ólöglega netverslun með áfengi samhliða því sem þú mærir rekstur ÁTVR og þakkar honum ætlaðan árangur í lýðheilsumálum. Hver er sá árangur og hvaða hlut að máli á ÁTVR þar? Ef svarið er að starfsemi ÁTVR hafi haft einhverju hlutverki að gegna, hvernig stendur þá á því að stofnunin rekur flestar ...