Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2005

MÚNKHÁSEN OG BAKKABRÆÐUR SAMEINAST

Merkilegt er að þegar ég áðan opnaði heimasíðu þína Ögmundur, þá höfðum viðhér í Snotru verið að ræða um það sama, nema við gleymdum Múnkhásen barón.Vissulega er það gleðilegt að Bakkabræður og Múnkhásen hafi sameinast ríkisstjórn Íslands.

NÝSKIPAÐUR ÚTVARSPSSTJÓRI SETUR EKKI LANDSLÖG

Þá er Páll Magnússon orðinn útvarpsstjóri. Vonandi klárar hann sig í því starfi. Ekki þótti mér lofa sérlega góðu að hann fór að lofa umdeilt frumvarp menntamálaráðherra.

BÖRN LÁTIN AUGLÝSA ÁFENGI

Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála þessari auglýsingu, sem þú ert með á síðunni um að sniðganga áfengissala sem auglýsa áfengi þvert á landslög.

ÉG HELD... AÐ SKÁLDIÐ HAFI NOKKUÐ TIL SÍNS MÁLS

Kristján Hreinsson, skáld, hefur birt greinar hér á síðunni, í dálkinum Frjálsir pennar, að undanförnu undir fyrirsögninni, Ég held.

EKKI GEFA VÉLAMIÐSTÖÐINA

Þakka þér fyrir að vekja athygli á Vélamiðstöðinni hér um daginn. Nú þegar tilboð hafa verið opnuð vil ég minna á orð þín: “Reykjavíkurborg er ekki skuldbundin að taka neinu tilboði sem berst.

HVAÐ MEÐ GUNNAR KRISTJÁNSSON?

Ég var að lesa pistil þinn um næsta útvarpsstjóra og er þér að mörgu leyti sammála, nema hvað ég teldi heppilegra að útvarpsstjóri kæmi ekki úr heimi stjórnmálanna.

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í BLÚSSANDI SÓKN

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Ker hf og Vátryggingafélag Íslands gerðu fyrir Framsóknarflokkinn í gærkvöldi er flokkurinn með um 90% fylgi en aðrir flokkar talsvert minna.

HVAÐ SKYLDI KFON FÁ FYRIR SÖLU SÍMANS?

Komið hefur í ljós á undanförnum vikum að Kaupfélag Framsóknar og nágrennis (KFON) hefur hagnast verulega á sölu ríkiseigna á liðnum árum.

LEIÐTOGAPRÓFKJÖR TIL AÐ FESTA LEIÐTOGA Í SESSI

Mikið er ég sammála gagnrýni þinni á hugmyndir sem fram hafa komið á hugsanlegt leðitogaprófkjör í R-listanum, í svari þínu til Hafsteins í lesendadálkinum í fyrradag.

LANDAMÆRAGÆSLAN AUKIN

Sæll Ögmundur.Við hjónin í Snotru hugðust skoða framkvæmdirnar við Kárahnjúka nú í sumar, sem okkur hugnast ekki.