Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Desember 2012

VANHUGSAÐ AF HÁLFU STJÓRNAR-ANDSTÖÐU

Ég er þér hjartanlega sammála Ögmundur með að fresta hefði átt barnalögunum þangað til að búið væri að fara yfir þetta með sýslumönnum landsins en hingað til hefur það nú ekki gengið of vel hjá þeim að vinna með málefni barna og þau yfirleitt ófaglega unnin þótt ekki sé meira sagt...Ég tel að með því að demba þessu á núna um áramótin þá gefist þessu fólki ekki kostur að kynna sér þetta mál til hlítar og það mun bitna á saklausum börnum...Held að stjórnarandstaðan hafi ekki hugsað þetta til enda og hafa greinilega ekki þurft á þessari þjónustu að halda.

SIR HUMPHREY OG RÁÐHERRANN

Sæll Ögmundur. Mjög oft hefur þú komið mér skemmtilega á óvart þessi síðustu 4 ár með góðum rökum og úthugsaðri stefnu sem oft byggir á skoðun sem ég get skrifað undir að lang mestu leiti.

ÓÁBYRG VINNUBRÖGÐ Á ALÞINGI

Ég vil þakka þér framgöngu þína í barnalagamálinu; að vilja tryggja fjármagn til að lögin verði annað og meira en orðin tóm.

TILBÚIÐ TIL TÖKU?

Það virðist vera að fleiri og fleiri ovæntir útlendingar hafi fundið Ísland a kortinu og akveðið ad kaupa ser miða hingað til að hefja nýtt líf.

MIKILVÆG MÓTMÆLI

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að lýsa yfir ánægju minni um að þér tókst að ná kosningu í 1. sætið. Sennilegt má telja að viðvera þín og ræða við bandaríska sendiráðið á dögunum hafi átt sinn þátt í því.

EVRÓPU-REGLUR SKERÐA RÉTTINDI

Vinsamlega ekki afgreiða endurmenntunar ákvæðið í umferðarlögunum og ekki smygla Evrópureglum framhjá stjórnarskrá í lög.

SAMA SAGAN OG ÁÐUR?

Seðlabankinn hækkaði vexti um daginn. Rök bankans eru sett fram opinberlega í fundargerð peningastefnunefndar. Þar segja þeir að vextir upp á síðkastið hafi verið heldur lágir sé tekið mið af langtímamarkmiðum um að viðhalda fullri nýtingu framleiðsluþátta.

BEÐIST UNDAN AÐ SVARA?

Síðdegisútvarp Rásar 2 hefur í síðustu viku fjallað um vanefndir stjórnvalda á útgáfu á löglegri sjóferðabók samkvæmt ILO samþykkt 108, sem síðar var endurskoðuð og tók gildi sem ILO samþykkt 185.