21.07.2004
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur. Hvernig ætlar stjórnarandstaða að réttlæta það fyrir þjóðinni og forsetanum að forseti landsins er ítrekað vanvirtur af hálfu ráðherra og þingmanna meirihluta þings en ég tel að stjórnarandstaðan taki þátt í þeim ljóta leik ef hún leggur blessun sína yfir þá gjörð að ganga framhjá ákvörðun forsetans um að vísa málum til þjóðarinnar? Leikreglur ber að virða.