
HUGLEIÐINGAR Á FRIÐARDEGI
16.11.2023
Nokkur orð til að þakka þér, Ögmundur, fyrir frábæra grein í Mogganum, ÍSLAND ÚR NATÓ - HERINN BURT. Það var viðeigandi að greinin skyldi birtast á Friðardeginum 11. nóvember. Á tímum Víetnamstríðsins sögðu mér vinir okkar þaðan að bestu stuðningurinn sem við gætum veitt ...