Lífeyrisumræða komin inn á vafasamar brautir?
31.03.2004
Sæll félagi.Ég var að sjá grein þína á vefnum. Þú skrifar: "Hann tínir fyrst til þegar áfallnar skuldbindingar, horfir síðan fjóra áratugi fram í tímann og bætir við öllum skuldbindingum sem líklegt er að safnist upp á þeim tíma og lífeyrissjóðirnir komi til með að þurfa að greiða út næstu þrjá áratugina þar á eftir eða fram til um 2070.