22.12.2008
Ögmundur Jónasson
Stórbóndinn á Álftanesi liggur nú á hnjánum og biður um launalækkun. Klappstýra útrásarvíkinganna sem settu Ísland á hausinn skrifar fjármálaráðherra og biður hann að lækka sig í launum svo hann geti tekið þátt í kreppunni með aumingja almenningi.. Þessir tilburðir sýnast manni hvort tveggja í senn; ömurlegir og lítilmannlegir eða ætlar Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að reyna að telja fólki trú um að hann hafi ekki lesið stjórnarskrána - maðurinn sem á að heita forseti íslenska lýðveldisins?. Í 9.