Hvernig stendur á því að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki þurrkaður út? Skoðanakannanir sýna að fólk vill ekki sjá einkavædda heilbrigðisþjónustu en samt heldur flokkurinn þessari stefnu til sttreitu og fer sínu fram og einakvæðir. Engu að síður heldur sama fólkið og gagnrýnir þessa stefnu áfram að kjósa flokkinn eða alla vega styðja hann í skoðanakönnunum.
Einn af fáum sem gæti tekið við sem forseti, og þjóðin treyst heitir Ögmundur Jónasson. Sagði fyrir hrun að best væri að bankarnir færu úr landi, en fékk bágt fyrir.Hann hafði rétt fyrir sér.
Ég er sammála svari þínu um Svein Rúnar Hauksson þar sem þú fagnar því að hann skuli hafa verið heiðraður í Palestínu með því að gera hann að heiðursborgara þar.