
ANDSTAÐA GEGN NATÓ: BARA FYRIR FÍFL EINS OG MIG?
26.11.2016
Frá því stofnsamþykktum Nato var breytt og frá með loftárásunum á Júgóslavíu sálugu og öllu því sem NATO hefur gert síðan hef ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur og að hafa myrt og limlest ég veit ekki hvað marga.