Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júní 2015

HRIFNÆMUR BORGARSTJÓRI

Ég held að ég hafi aldrei skilið jafnlítið í flugvallarmálinu og nú! Eflaust hrifust einhverjir með Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, þegar hann kom fram í fréttum í hrifningsvímu og mærði stýrihópinn sem skilaði af sér í síðustu viku.

RÁÐHERRANN OG LANDFLÓTTINN

Hugrekkið vantar þar hrópaði Bragi. hæstvirtur Ráðherra er ekki í lagi . vildi þingið hvetja. en lýðinn knésetja. og stuðla að landflótta af versta tagi.. .  Pétur Hraunfjörð . . .  

THORSIL OG HINN SOVÉT-PÓLITÍSKI SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR

Í hinu nýja vefriti Stundinni segir að samningar við Thorsil verði frágengnir á Alþingi fyrir þinglok og er vísað til þess að pólitísk hagsmunatengsl valdi þar miklu.

UM ÁKALL LANDLÆKNIS

Sæll Ögmundur. Nú vona ég að Landlækni verði að ósk sinni og verkfallinu á Landspítalanum verð aflýst. Frændi minn sem ég minntist á í skilaboðum til þín fór í aðgerð fyrir nokkrum dögum og reyndist töluvert meira að honum, en læknar höfðu gert ráð fyrir.

GENERLAPRUFA?

Ljóst er að boðun þingfundar á sunnudagskvöldi um gjaldeyrishöft er generalprufa, æfing,fyrir það sem koma skal: Að allir þingmenn stökkvi gagnrýnislaust og umræðulítið á afnám gjaldeyrishafta.