Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2015

TRÚI EKKI AÐ SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKURINN STYÐJI BRENNIVÍNS-FRUMVARPIÐ!

Lesandi segir í bréfi hér á síðunni að það sé hugsjónamál þingmanna Sjálfstæðisfkokksins að koma brennivíni í matvörubúðir.

UNDARLEG VINNUBRÖGÐ Á ALÞINGI

Þá eru þingmenn Sjálfstæðisflokksins búnir að ná helsta hugsjónamáli sínu um að koma brennivíni í matvörubúðir út úr þingnefnd.

LANDAKOTSBÖRN

Gleðilegar voru fréttirnar í vikunni um að fram sé komið frumvarp um sanngirnisbætur til barnanna sem urðu fyrir ofbeldi í Landakotsskóla.

STYÐUR BIÐLAUNA-FRUMVARP

Sæll Ögmundur.. Já þetta frumvarp var löngu tímabært þar sem stjórnir þessara OHF félaga ríkisins fara offari í fjáraustri án nokkurra heimilda eða aðkomu fjársýslunnar.

MINNIHLUTA-STJÓRN?

Forkólfar Samfylkingarinnar segja að síðasta ríkisstjórn hafi í raun verið minnihlutastjórn síðasta hálfa annað árið, sbr.

BORGIN Á EKKI AÐ HAFA SKIPULAGSVALD Á REYKJAVÍKUR-FLUGVELLI

Sæll Ögmundur. Borgarstjórnarmeirihlutinn á ekkert með að vera að skipuleggja flugvallarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli.

LJÓÐMÆLI

 Hér Sigurður, Ólafur, Hreiðar Már. og Magnús berja lóminn.. Þeir veittu landanum svöðu sár. og sitja nú uppi með dóminn.  . . . Al Thaní klíkan er komin í hlekki. á Kvíabryggju þeir fara víst ekki. í Skólavörðu slotið. verður þeim skotið. aumir þar ylja nú sakamannsbekki.. Pétur Hraunfjörð

GREINING FINNBOGA Á SAMFYLKINGU

Ef Samfylkingin væri sjúklingur og Finnbogi, sem skrifar þér lesendabréf hér á síðuna um þennan undarlega stjórnmálaflokk, væri læknir, þá hefði hann greint sjúkling sinn rétt.

HVAÐ FÆR KVEIKT Í SAMFYLKINGUNNI?

Þegar ég settist niður til að skrifa þér þessar línur fór ég á heimasíðu Samfylkingarinnar til að athuga hvort þeir skreyttu sig enn með heitinu jafnaðarmannaflokkur Íslands.

SKÝRT VAL!

Brennivínssalan verður að uppistöðu til einokunarverslun, alveg einsog hún er nú og einsog mjólkin er, brauðið, kexið og þvottaefnið.