Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Ágúst 2011

JARÐAKAUP

 Ögmundur. Það er ekki hægt að réttlæta það að selja landið undan börnum okkar og barnabörnum. Komandi kynslóðir eiga sama rétt og við, eiga land heilt og óskipt.. Þór.

KÍNVERJAKAUPIN ERU HÆTTULEG

Eru ekki lög um þetta?: 1966 nr. 19 6. apríl 1. gr. [Enginn má öðlast eignarrétt eða afnotarétt yfir fasteignum á landi hér, þar á meðal veiðirétt, vatnsréttindi eða önnur fasteignaréttindi, hvort sem er fyrir frjálsa afhendingu eða nauðungarráðstöfun, hjúskap, erfðir eða afsal, nema þeim skilyrðum sé fullnægt sem nú skal greina: 1.

HORFUM LÍKA Á TÆKIFÆRIN!

Sæll Ögmundur.. Þú segir að það þurfi að skoða kaup Kínverjans Nobu á 70% hlut í Grímsstöðum á Fjöllum út frá öllum hliðum og ekki gleypa áætlanir hans hráar.

HVERS VEGNA EIGA SKATT-GREIÐENDUR AÐ AÐSTOÐA LÁNADROTTNA?

Sæll Ögmundur.. Enn á ný berast fréttir um að stjórnvöld ætli að bjarga einkaaðilum, innlendum sem erlendum, sem lánað hafa gáleysislega til Hafnarfjarðar.

EKKI ESB!

Sæll minn kæri Ögmundur. Ég veit að þú ert hinn vænsti maður inn við beinið og ég er viss um að það finnst þér sjálfum líka.

EKKI EINKA-FRAMKVÆMD!

Sæll Ögmundur.. Hlaup þín eftuir ríkisstjórnarfund eftir Lækjargötunni voru fyrir mig vísbending að þú værir ósáttur varðandi fjármál nýs fangelsis.

RÉTTAR TEKJUR?

Ég sá um daginn tekjublað Frjálsrar Verslunar og sé þig þar tróna í tæpri milljón á mánuði. Áður hafði ég séð sömu tölur í DV.

ÞÖRF Á AÐ FORGANGSRAÐA

Vildi bara lýsa ánægju minni með síðasta pistil. Ég er því miður ekki viss um að dúóið sem stýrir ríkisstjórnarskútunni sé reiðubúið að takast á við ákvarðanir um nýja forgangsröðun í ríkisrekstrinum.. Andrés Jónsson.

SVARS ÓSKAÐ VIÐ SAMVISKU-SPURNINGU

Sæll Ögmundur.. Jæja, nú er komið að stóru samviskuspurningunni minni til þín og mér þætti mjög vænt um ef þú svaraðir spurningunni af fullkomnum heiðarleika .

EKKI NEIN LÚXUSFANGELSI!

sæll Ögmundur.. Mikil er pressan á þér þessa mánuðina en ég veit að þér verður ekki haggað. Eins og fyrrum kollegi skrifar hér hugleiðingar um fangelsismál þá hefur orðið öryggisfangelsi verið tekið í gíslingu og keyrt áfram eins og umræðan um ESB.