06.05.2014
Ögmundur Jónasson
Íslenska þjóðin virðist haldin masókisma á háu stigi. Hún lætur stela af sér eignum sínum einsog fiskinum í sjónum, sem nú er í einkaeign, hún lætur stela af sér náttúrunni sem nú er í einkaeign, hú lætur stela af sér námaréttindum og vatnsréttindum sem nú er í einkaeign og upptalningin getur verið lengri.. Í löndunum í kringum okkur eru menn að berjast gegn njósnum um einkalíf fólks.