
Á ÁFRAM AÐ RÆNA ÞJÓÐINA VÖLDUM?
27.02.2011
Ég hlustaði á Silfur Egils í dag þar sem meðal annars var talað um málskotsrétt forsetans og stjórnlagaþing eða stjórnlagaráð einsog samkoman mun heita ef samþykki fæst á Alþingi að hnekkja úrskurði Hæstaréttar.