Hvers vegna tapar maður í prófkjöri Íhaldsins sem ber höfuð og herðar yfir mótframbjóðendur sína hvað varðar vitsmuni og atgervi? Það gerir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sem ekki nær öðru sæti eins og hann vildi en hafnar í því þriðja sem hann vildi ekki.
Sæll Ögmundur. Ég vildi benda þér á blekkingarfrumvarp Samfylkingarinnar, sem nú er í bígerð. Það ætlar að rætast sem ég óttaðist: Boðað frumvarp Jóhönnu og Margrétar um skerðingu á eftirlaunum "æðstu manna"er fyrirlitleg blekking.
Heill og sæll Ögmundur.Ég las um það í Blaðinu að Roman Abromovits, Chelsea-eigandi, væri kominn til Íslands í opinberri heimsókn á vegum forsetaembættisins.