VG GETUR EKKI LEYFT SÉR ... frá 27. þ.m.
30.07.2019
Ég á ekki nein orð til að lýsa vonbrigðum mínum og harmi yfir því að VG skuli samþykkja þá hernaðaruppbyggingu sem ráðgerð er í landinu á næstunni – og greinarhöfundur gerir að umtalsefni. Þökk sé Ögmundi fyrir að standa vaktina. Gunnar Guttormsson