Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Maí 2008

KRÓNAN ER EKKI VANDINN HELDUR BANKARNIR

Ræða þín á Eldhúsdegi Alþingis var fín, nema hvað það er rangt að halda því fram að gjaldmiðillinn eigi í vanda.

EFNDIR EN EKKI NEFNDIR

Sæll Ögmundur. Mig langaði til að þakka þér fyrir frábæra ræðu á Alþingi í gær. Það er gott að þú birtir hana hér á síðunni.

LOKSINS RÓTTÆKNI

Sæll Ögmundur,. Loksins finnst mér vera komin einhver róttækni í femínistana hér á landi. Það er sko eins gott að einhver berjist af alvöru gegn því að konur gangi kaupum og sölum á Íslandi.

EKKI BRASKA MEÐ LÍFEYRISSJÓÐINA!

Blessaður Ögmundur.. Vil bara koma á framfæri kæru þakklæti til þín fyrir andstöðuna gegn frumvarpi að lífeyrissjóðir megi lána eignir sínar.

Á MÓTI? EINSOG AMNESTY INTERNATIONAL?

 . . Hér fylgir með frétt BBC um niðurstaðu óháðrar breskrar nefndar um einkavæðinguna á Royal Mail:. BBC NEWS | Business | Mail competition is 'no benefit' http://newsvote.bbc.co.uk/mpapps/pagetools/print/news.bbc.co.uk/1/hi.. . Saga einkavæðingar á Íslandi:. . 1.

HRÁTT KJÖT, FJÖLMIÐLAR OG EIGENDUR ÞEIRRA

Sæll Ögmundur,. Mitt gamla blað Morgunblaðið stendur sig vel í að fjalla um frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á hráu kjöti.

MEÐVIRKNI EÐA ANDVARALEYSI?

Þakka þér fyrir greinina hér á síðunni um „fréttir" RÚV um eftirlaunalögin sem Ingibjörg Sólrún segir að eigi að afnema! Þegar betur er að gáð kemur fram að ekkert slíkt stendur til þótt fréttastofurnar hjálpi henni í þessum blekkingarleik annað hvort með meðvirkni eða andvaraleysi sínu.

HVERNIG SKIPT ER ÁBYRGÐ OG ÁVINNINGI

FL Group er stjórnað af þrítugum manni. Þetta félag hefur tapað 115 milljörðum á 9 mánuðum jafnhárri upphæð og nemur tæplega tíu prósentum af sparifé landsmanna.

SINNA FRJÁLSLYNDIR ALMANNA-TENGSLUM FYRIR ÍHALDIÐ?

Sé að Kristni H. Gunnarssyni, þingmanni Frjálslyndra nægði nokkurra mínútna svar frá Guðlaugi Þór heilbrigðisráðherra og enn styttra framlag frá Ástu R.

EIGA BANKARNIR EKKI AÐ TAKA ÞÁTT Í ÞJÓÐARSÁTT?

Stærsti hluti hagnaðar bankanna fólst í gengisfalli krónunnar.  Vantar ekki eitt gott gengisfall í júní til að redda öðrum ársfjórðungi? Stærsti áhrifavaldur í gengismálum eru bankarnir.