
ODDSSKARÐ Í VEGI FYRIR FLUTNING
20.12.2011
Sælir.. Ég hef stundað skólagöngu núna í haust til Neskaupstaðar og lent í því að þurfa að sneiða frá grjóti sem hrunið hefur úr lofti ganganna, og þá hafa ekki verið framkvæmdir af neinu tagi, hvað sem þessum umræddu myndum líður þá er hætta inní göngunum og það á ekki að gera lítið úr henni.