Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

2025

„FALLEGA FÓLKIГ

Oft í sól þá súrnar mjólk,/síðan gleymd í minni./Stundum líka fallegt fólk,/fölnar við nánari kynni ... (sjá meira) ...

KVENFÓLKIÐ RÆÐUR!!

Hér nýja árið fáum flott/Kvenfólkið með valdið/Íhaldið eltir eigið skott/og elítu niðri haldið/Lagast þá smátt og smátt/smælingjar ná að anda/Enn íhaldið mun hafa hátt/og Framsókn að vanda ... (sjá meira) ...