Blessaður Ögmundur. Fötin skapa manninn man ég að sagt var við bræður mína um miðja síðustu öld þegar þeir þráuðust við að skella sér í betri gallann á hátíðis og tyllidögum.
Sæll Ögmundur. Áframhaldandi velsæld og öryggi er rauði þráðurinn í þeirri tálsýn sem Sjálfstæðisflokkurinn heldur að kjósendum í kosningaauglýsingum sínum.