Fara í efni

Greinasafn

2025

ÁSKORUN TIL FRAMBJÓÐENDA OG KJÓSENDA Í REKTORSKJÖRI

ÁSKORUN TIL FRAMBJÓÐENDA OG KJÓSENDA Í REKTORSKJÖRI

Áskorun Samtaka áhugafólks um spilafíkn í tengslum við komandi rektorskjör í Háskóla Íslands kemur ekki beinlínis á óvart. Hún er rökrétt framhald á baráttu þessara samtaka fyrir því að losa þjóðfélagið við þá óværu sem spilakassar og spilavíti eru. Þessi samtök eiga mikið lof skilið fyrir ...

MISTER BIGG SENDI SONINN

Hervaldi ógna og heimskuna tjá/haga sér eins og Pútín/Trump feðgar vilja Grænland fá/og sendi litla kútinn ... (sjá meira) ...
AUÐVALDIÐ UMBÚÐALAUST

AUÐVALDIÐ UMBÚÐALAUST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.01.25. ... En veraldargengið er valt og er þar aftur komið að meðvirkninni og barninu. Eitt lítið barn sem afhjúpar valdhafana getur orðið þeim að falli. Því meira sem ranglætið er í þjóðfélaginu þeim mun meira knýjandi verður að taka úr umferð börnin sem gætu tekið upp á því að upplýsa um rétt og rangt ...
SVANUR KVADDUR

SVANUR KVADDUR

Svanur Hvítaness Halldórsson var borinn til grafar í vikunni. Hvítaness nafnið þekkti ég ekki en finnst það vel við hæfi, stórbrotið og skínandi. Séra Kristján Björnsson sagði á þá leið í minningarorðum sínum að foreldrarnir hefðu greinilega viljað sveipa son sinn birtu, svanur væri að vísu hvítur en Hvítaness skyldi það líka vera ...
FRÓÐLEGT MÁLÞING UM FRÉTTAMENNSKU

FRÓÐLEGT MÁLÞING UM FRÉTTAMENNSKU

Málþing Málfresls um framtíð fjölmiðla sem haldið var í sal Þjóðminjasafnsins síðastliðinn laugardag fór fram fyrir fullu húsi og þótti vel heppnað. Svala Magnea Ásdísardóttir, formaður Máfrelsis setti málþingið með inngangsræðu en auk hennar voru frummælendur Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, Birgir Guðmundsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og Tjörvi Schiöth, sagnfræðingur...
SJÁUMST Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS UM MÁL MÁLANNA

SJÁUMST Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS UM MÁL MÁLANNA

Á laugardag klukkan tvö efnir félagið Málfrelsi og ritmiðillinn www.krossgotur.is til fundar um framtíð fréttamennsku. Fundurinn er haldinn í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu og hefst hann klukkan tvö og lýkur eigi síðar en klukkan fjögur. Allir er velkomnir ...

„FALLEGA FÓLKIГ

Oft í sól þá súrnar mjólk,/síðan gleymd í minni./Stundum líka fallegt fólk,/fölnar við nánari kynni ... (sjá meira) ...

Ekki í mínu nafni heldur

Það var mér sannarlega áfall að utanríkisráðherra splunkunýrrar ríkisstjórnar léti það verða sitt fyrsta verk að fara í hjólför Bjarna og fyrri stjórnar. Drífa sig til Úkrainu með stríðshvatningu studda af 300 milljón króna peningagjöf til vopnakaupa ...

KVENFÓLKIÐ RÆÐUR!!

Hér nýja árið fáum flott/Kvenfólkið með valdið/Íhaldið eltir eigið skott/og elítu niðri haldið/Lagast þá smátt og smátt/smælingjar ná að anda/Enn íhaldið mun hafa hátt/og Framsókn að vanda ... (sjá meira) ...
ENN RITSKOÐAR FACEBOOK - ÞRENGT AÐ MÁLFRELSI

ENN RITSKOÐAR FACEBOOK - ÞRENGT AÐ MÁLFRELSI

Smám saman hefur það verið að færast í vöxt að fréttir og pistlar sem ég birti á heimasíðunni og set síðan á X og Facebook séu þurrkaðir út á síðarnefnda vefnum. ... Pistillinn sem nú var þurrkaður út var um gagnrýni mína á stuðning íslenskra stjórnvalda við vopnaiðnaðinn í Úkraínu ...