ÞURFA AÐHALD AÐ UTAN
22.12.2024
Augljóst er að nýja ríkisstjórn skortir ekki sjálfstraust. Hún hefur enda fengið mikið lof og prís í aðdraganda stjórnarmyndunar. Að vísu hefur þetta lof og prís komið mest frá „valkyrjunum“ sjálfum sem svo hafa kallað sig. En auðvitað er það ekki verra að vera ánægður með sjálfan sig en fyrir því þarf þá að vera innistæða. Sú innistæða á eftir að koma ljós í verki ...