UM AFSTÖÐU TIL HUNDAHALDS
15.10.2005
Sæll Ögmundur.Ég var að velta fyrir mér hvar flokkurinn stendur varðandi hundahald í Reykjavík. Ég og fleiri hundaeigendur erum mikið að velta þessum málum fyrir okkur vegna komandi borgarstjórnarkosninga.