
FRJÁLST FLÆÐI FÁTÆKTARINNAR
28.02.2005
Fyrir nokkrum dögum birtist frétt í sjónvarpinu sem sýndi sænska byggingamenn vakta vinnustað vegna þess að þar voru að störfum kollegar þeirra frá löndunum handan Eystrasaltsins – löndum sem nýlega gengu í Evrópusambandið.