Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

Ágúst 2023

„Holodomor“ og „tvöfalt þjóðarmorð“

Eins og fjallað var um í fyrri greinum hefur Alþingi Íslendinga gerst aðili að fjölþjóðlegu átaki um að skilgreina hungursneyðina í Úkraínu 1933 sem „hópmorð“ eða þjóðarmorð (alþjóðlega orðið er genocide), og með því „brugðist við ákalli“ frá Úkraínu ...