VOND BYRJUN Á KOSNINGABARÁTTU
30.08.2005
Fréttablaðið birti nýlega skoðanakönnun sem blaðið hafði látið gera og leiddi í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn fengi 9 borgarfulltrúa af 15 ef kosið yrði nú, Samfylkingin 5 og Vinstri grænir 1.