STÉTT OG KYN
30.04.2005
Það er klassísk umræða meðal vinstrisinna hvernig samspili stéttabaráttu og kynjabaráttu skuli hagað. Um þetta rökræddu Clara Zetkin og Lenín og umræðan hefur dúkkað upp við og við, síðast á þessum vettvangi.