
ALÞINGI HYGGST ÚTHLUTA TIL ÚTVALDRA EIGUM ÞJÓÐARINNAR
29.05.2015
Makrílfrumvarpið . . . Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er vondur gerningur.[i] Frumvarpið er enn ein tilraun íslenskra græðgisafla, í skjóli Alþingis, til þess að festa í sessi rán á þjóðareign og koma í hendur fárra útvaldra.