RÉTTUR MANNA Á ÍSLANDI
13.09.2014
Kerfislæg andstaða, kerfislægir fordómar gegn hælisleitendum á Íslandi eru rótfastir innan stjórnsýslunnar. Ræturnar eru gamalgrónar og eiga sér upphaf í heimóttarskap, þjóðrembu og hægripopúlisma liðinna tíma.